Danssýning föstudaginn 2. desember kl.12
Loksins er hægt að halda danssýningu með hefðbundnu sniði.
Allir eru velkomnir í Dalabúð á danssýningu Auðarskóla.
Hefst hún kl.12 og stendur til kl.13.
Skólaakstri er seinkað um 30 mínútur og er heimferð kl. 13.