Skólinn

 

Auðarskóli var stofnaður þann 1. ágúst 2009.
Skólinn varð til við sameiningu allra skólastofnana í Dalabyggð.
Skólinn er því samrekinn skóli með fjórar fjárhagslega sjálfstæðar deildir; leikskóla, tónlistarskóla, grunnskóla og mötuneyti.