
Sumardagurinn fyrsti
Engin skóli né leikskóli
Leikum og njótum í dag !
Nú er sumar,
gleðjist gumar,
gaman er í dag.
Brosi veröld víða,
veðurlagsins blíða
eykur yndishag.
Engin skóli né leikskóli
Leikum og njótum í dag !
Nú er sumar,
gleðjist gumar,
gaman er í dag.
Brosi veröld víða,
veðurlagsins blíða
eykur yndishag.