Örsýning í samstarfi við Tröllaklett – Víkingabúningar og skart!

Upp er komin ný örsýning á bókasafninu.

Um er að ræða víkingabúninga og skart, allt hannað, saumað og búið til af nemendum Tröllakletts. Aðstoðarmanneskja Anna S.Kotschew.

Við hvetjum íbúa nú sem fyrr til að kíkja.

 

The event is finished.

Date

21. febrúar, 2025
Expired!

Time

08:00 - 18:00