Foreldrafélag Auðarskóla

Í 9. gr. II. kafla í lögum um grunnskóla 91/2008 stendur eftirfarandi:

 Við grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð [og farsæld] 1) nemenda og efla tengsl heimila og skóla.
 Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.

Stjórn foreldrafélagsins 2025-2026

Inga Heiða Halldórsdóttir (til eins árs), formaður foreldrafélags Auðarskóla
Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir, ritari
Ragnheiður Pálsdóttir, gjaldkeri
Arndís Anna Jakobsdóttir, meðstjórnandi
Dagný Mikaelsdóttir, meðstjórnandi

Varamenn 2025-2026
Anna Pálína Jónsdóttir
Lína Þóra Friðbertsdóttir
 
Skoðunarmenn ársreikning:

Guðmundur Líndal (1 ár)
Vilhjálmur Arnórsson (1 ár)

Stjórn foreldrafélagins 2024- 2025

Stefanía Björg Jónsdóttir, formaður

Sara Kristinsdóttir, gjaldkeri

Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir,

Stefanía Anna Vilhjálmsdóttir

Hafrún Ösp Gísladóttir

Varamenn

Anna Pálína Jónsdóttir
Ragnheiður Helga Bæringsdóttir
Skólaráð 2024-2025
Stefanía Björg Jónsdóttir til 2 ára
Stefanía Anna Vilhjálmsdóttir til 2 ára
Varafulltrúar – ákvörðun var sett fram á aðalfundi að ef aðalmenn komast ekki að þau boði stjórnarmeðlimi foreldrafélagsins til að sitja í sinn stað.
Áheyrnarfulltrúi foreldra í fræðslunefnd Dalabyggðar 2024-2026
Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir til 2 ára
Varafulltrúi – ákvörðun var sett fram á aðalfundi að ef aðalmaður kemst ekki að viðkomandi boði stjórnarmeðlimi foreldrafélagsins til að sitja í sinn stað.
Bekkjartenglar fyrir skólaárið 2024-2025  –  Enn eftir að skipa og ákveða fyrir skólaárið 2025-2026
1.-3. bekkur
Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir
Svanhvít Lilja Viðarsdóttir
4.-5. bekkur
Ragnheiður Pálsdóttir
Jóhanna Lind Brynjólfsdóttir
6.-7. bekkur
Berghildur Pálmadóttir
Vantar einn
8.-10. bekkur
Þórey Björk Þórirsdóttir
Rakel Magnea Hansdóttir

 

Netfang formanns foreldrafélagsins er:

audarskoliforeldrafelag@gmail.com