Í 10. gr. II. kafla í lögum um grunnskóla 91/2008 stendur eftirfarandi:
Við grunnskóla skal starfa nemendafélag og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Nemendafélag vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum.
Nemendafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð skv. 2. mgr. 8. gr.
Stjórn nemendafélagsins fyrir skólaárið 2025-2026
Daldís Ronja Jensdóttir 10. bekk Formaður
Guðmundur Sören Vilhjálmsson 10. bekk
Lauga Björg Eggertsdóttir 9. bekk
Aðalheiður Rós Unnsteinsdóttir 9. bekk
Guðrún Birna Jóhannsdóttir 8. bekk
Daley Viðja Jensdóttir 8. bekk
Varafulltrúar fyrir skólaárið verða
Ísabella Rós Guðmundsdóttir 10. bekk
Telma Karen Svavarsdóttir 10. bekk
Bryndís Mjöll Guðmundsdóttir 9. bekk
Kristján Þorgils Sigurðsson 9. bekk
Jakub Rafal Grybsky 8. bekk
Þórir Fannar Unnsteinsson 8. bekk