Annar í hvítasunnu
Engin skóli né leikskóli
Annar í hvítasunnu er mánudagurinn eftir hvítasunnudag og líkt og hann almennur frídagur. Nánast ekkert tilstand er í dag hérlendis á hvítasunnudag nema hátíðarmessur í kirkjum og einnig er hann oft notaður sem fermingardagur. Hinsvegar hefur annar í hvítasunnu ekki yfir sér nokkra helgi né kirkjulegt hlutverk annað en að vera frídagur eftir hvítasunnudag.