Foreldrafræðsla foreldrafélagsins
Foreldrafélag Auðarskóla stendur fyrir fræðslukvöldi þar sem uppeldis- og fjölskylduráðgjafar frá Foreldrafræðsla.is munu mæta til okkar og ræða meðal annars um samskipti barna og foreldra, setja mörk og fleira sem foreldra vilja ræða um. Fyrirlesturinn fer fram í efra holi grunnskólans kl 17:00 þann 7. nóvember
Foreldrafélagið býður upp á kaffi og með því
Hægt er að kynna sér starfssemi foreldrafræðslunnar hér : https://foreldrafraedsla.is/