Foreldraviðtalsdagur
3. október
Foreldraviðtalsdagur Auðarskóla í leik- og grunnskóladeild. Foreldrar fá fundarboð með tímasetningu á sínu viðtali í tölvupósti á næstu dögum.
Ákveðið var að halda áfram að þróa nemendastýrð viðtöl í grunnskólanum líkt og síðasta skólaár. Nemendur mæta í viðtalið með sínum forráðamönnum.