Hæfileikakeppni á vegum nemendaráðs

Hæfileikakeppni verður haldin þriðjudaginn 22. mars í efra holi skólans og eru allir velkomnir.

Keppnin byrjar kl.18:00

Aðgangseyrir er 1.000 kr.- fyrir foreldra og aðra utanaðkomandi, 500 kr.- fyrir nemendur og frítt fyrir leikskólabörn.

Vonandi sjáum við sem flesta.

The event is finished.

Date

22. mars, 2022
Expired!

Time

18:00

Organizer

Nemendafélag Auðarskóla