Auðarskóli í sumarfrí

admin



Nú er allar deildir Auðarskóla komnar í sumarfrí og var síðasti skóladagur leikskólans föstudaginn 3. júlí.


Skrifstofa Auðarskóla opnar aftur miðvikudaginn 5. ágúst, leikskólinn opnar mánudaginn 10. júlí kl. 10 og skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst.


Nánari tímasetning setningar verður auglýst síðar.




Á heimasíðu skólans má finna skóladagatal næsta árs fyrir leik- og grunnskóla. Einnig er þar að finna ýmsar upplýsingar um skólastarfið.




Við þökkum kærlega fyrir gott samstarf og samvinnu á síðasta skólaári sem var að mörgu leyti óvenjulegt. Við vonum að þið eigið gott sumarfrí og hlökkum til að taka á móti ykkur í ágúst.