Núna í apríl prýða listaverk leikskólabarnanna bókasafnið okkar. Börnin máluðu myndir og einnig bjuggu þau til unga og egg úr pappamassa. Endilega kíkið á listaverkin.
Listaverk leikskólabarna á bókasafninu
Núna í apríl prýða listaverk leikskólabarnanna bókasafnið okkar. Börnin máluðu myndir og einnig bjuggu þau til unga og egg úr pappamassa. Endilega kíkið á listaverkin.