Foreldraviðtalsdagur

admin

Á miðvikudaginn 10. október verður foreldraviðtalsdagur í grunnskóladeild Auðarskóla.

Enginn kennsla er þennan dag né heldur skólaakstur.

Foreldrar munu fá sent frá umsjónarkennurum sinna barna hvenær dagsins þau eiga að mæta til viðtals.