Vinaliðaverkefnið

admin

Vinaliðar skólans hafa nú undanfarnar vikur undirbúið leiki í frímínútum.  Verkefnið hefur farið vel af stað og fjöldi nemenda tekið þátt í leikjunum.  Nú er verkefnastjórinn Kristján Meldal búinn að opna sérstakan vef þar sem fylgjast má með gangi mála og kynna sér leikjaskipulag.

Hér til hliðar er hnappur merktur „vinaliðaverkefnið“.  Smellið þar til að komast inn á vefinn.