Sjálfsmatsskýrsla II

admin





Picture

Önnur áfangaskýrsla Auðarskóla um sjálfsmat í skólanum er nú komin á netið.  Í skýrslunni er að finna niðurstöður úr könnun á námskrá og skipulagi skólastarfsins.  Einnig umbótaáætlanir síðasta árs, hluta af niðurstöðum úr ytra mati og frá skólaþingi.

Slóðin hér.