Félagsvist

Elsta stig Auðarskóla stendur fyrir FÉLAGSVIST

í félagsheimilinu Tjarnarlundi Saurbæ á skírdaginn, fimmtudaginn 6. apríl.

Félagsvistin hefst kl. 19.30 og er aðgangseyrir 1000 kr.

Posi og sjoppa á staðnum!

Munið að taka pennann með.

Viðburður er til styrktar nemendafélagi Auðarskóla

Öll velkomin

The event is finished.

Date

6. apríl, 2023
Expired!

Time

19:30 - 21:30