Páskabingó
Elsta stig Auðarskóla heldur árlegt PÁSKABINGÓ
í félagsheimilinu Tjarnarlundi Saurbæ laugardaginn 8. apríl.
Bingó hefst kl. 14.00 og kostar spjaldið 800 kr.
Posi og sjoppa á staðnum!
Viðburður er til styrktar nemendafélagi Auðarskóla.
Öll velkomin