Kæru Dalamenn 60 ára og eldri
Verið velkomin í leikskólann okkar þriðjudaginn 21. nóvember.
Það verður opið hús milli kl. 10 og 11
í tilefni af degi eldri borgara.
Boðið verður upp á hressingu,
við tökum kannski lagið saman
og eigum góða samverustund.
Hlökkum til að sjá ykkur
Börn og starfsfólk leikskóla Auðarskóla