Fjölnota pokar – gjöf til leikskóla

admin

Í samverustund foreldra og starfsfólks sem haldin var þriðjudaginn 12. september sl. fékk leikskólinn fjölnota poka að gjöf. Pokarnir eru ætlaðir óhreinum fötum sem sendir eru heim og koma svo til baka með nýjum fötum í aukafatakassana. Pokarnir eru eign leikskólans. Í einhverjum tilfellum þarf eflaust að þvo pokana áður en þeir eru fylltir af hreinum aukafötum.

Pokana gáfu Svanhvít Lilja, Kristján Ingi, Stefanía Björg og Jón Egill.

​Þökkum við þeim kærlega fyrir þessa gjöf.