Í dag var síðasti dagurinn í leikskóla Auðarskóla á þessu skólaári. Framundan er sumarfrí til 2. ágúst næstkomandi. Við kveðjum því í bili með myndasyrpu frá vordögum leikskólans.
Slóðin er hér.
Slóðin er hér.
Gleðilegt sumarfrí
Starfsfólk leikskólans