Hópferð á Grease !

admin

Leikfélag nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar sýnir hinn sívinsæla söngleik Grease. Við fjölmennum á sýninguna með nemendur af mið- og efsta stigi fimmtudaginn 27. febrúar n.k. Lagt verður af stað frá Auðarskóla kl. 18:30. Miði á söngleikinn og sætaferð: kr. 500,- Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í netfagnið

valaislandia@hotmail.com

eða síma 845-2477 fyrir mánudaginn 24. febrúar.






Stjórn foreldrafélagsins