Kynningarfundir

admin

Í dag verða kynningarfundir fyrir foreldra á breyttu fyrirkomulagi umsjónarhópa, sem áætlað er að taka upp næsta skólaár.  Fundirnir verða þrír; einn á hverju stigi.


Yngsta stig kl. 17.00



Miðgstig kl. 18.00



Efsta stig kl. 19.00



Foreldrar sem eiga börn á fleiri en einu stigi þurfa ekki að mæta nema á einn fund því að kynningarnar eru nánast eins.