Myndir af tónfundum

admin





Picture


Nú eru myndir frá tónfundunum á þriðjudag og miðvikudag komnar inn á myndasvæði skólans.   Einnig er þar nú að finna myndbandsupptöku af seinni fundinum, sem haldinn var inni í skólanum.

Tónfundirnir heppnuðust vel og komu allmargir foreldrar í heimsókn þessa daga.