Námskeiðsdagurinn

admin

Á námskeiðsdeginum þann 23. maí næstkomandi er nemendum skipt upp í hópa, sem sækja ákveðin námskeið eða fræðslu.   Hér í skjalinu  fyrir neðan er skipulag dagsins.  Hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar en skólaakstur verður með óbreyttu sniði.  Allir nemendur verða í Búðardal þennan daginn.  Athugið að samkvæmt veðurspá verður kalt úti, en nemendur eru í sumum tilvikum úti hluta  dagsins.   Allir þurfa því að vera klæddir  eftir veðri.




skipulag_nmskeisdags_2011.xls
File Size: 36 kb
File Type: xls


Download File