Námskeiðsdagurinn 31.maí

admin


Yngsta stig



Nemendum er skipt í tvo hópa (14 og 15 nem.) og hóparnir skiptast á námskeiðin  „tafl“ og „112“. Hóparnir  sameinast þegar kemur að leikjanámskeiði hjá Jörgen.



  • 15-20 mínútur í kynningu með nemendum, skipta í hópa og fl.


  • Fyrsta lotan er fram að morgunmat (TAFL/112)


  • Önnur lota byrjar kl. 10:10 JÖRGEN – ALLIR SAMAN


  • Þriðja lotan byrjar kl. 11:10 (112/TAFL)


  • Námskeiði lokið 12:10 – frágangur




112 þema

: sjúkrabílar sýndir og skyndihjálp (grunnur), slysavarnir? Fræðsla í skólanum og sýning í lokin (Einar/Skjöldur)




Skák

(Bergþóra) í stofu 1.




Jörgen

– leikir







Miðstig




08:30 – 08:50




Kynning í heimastofum bekkja.



08:50 – 09:50




5. – 6. b.   Parkour úti á skólalóð



7. bekkur.  Gluggaskreytingar




09:50 – 10:10




Morgunmatur




10:10 – 11:10




5. – 6. b   Gluggaskreytingar



7. bekkur   Parkour úti á skólalóð.




11:10 – 12:10




Leikir á skólalóð með Jörgen