Auðarskóli hefur unnið að læsisstefnu um nokkurt skeið.
Auðarskóli hefur unnið að læsisstefnu um nokkurt skeið.
Nú er vinnu lokið og komið að útgáfu hennar.
Markmið með
læsisstefnunni er að efla læsi í víðu samhengi,
samræma kennsluhætti og námsmat milli skólastiga.
Læsisstefnuna er að finna á heimasíðu skólans undir flipanum:
Um skólann
–
Stefnur og mat
Til hamingju nemendur, foreldrar og starfsfólk Auðarskóla.