Nýtt skólaár að hefjast

admin

Þann 1. ágúst hefst leikskóli Auðarskóla á nýjan leik.  Starfsmenn mæta kl. 08.00 og ráða ráðum sínum. Kl. 10.00 er tekið á móti börnunum.

Það er góð veðurspá út vikuna svo búast má við mikilli útiveru.