Nýtt skólaár hófst 1. ágúst en þá opnaði leikskólinn og skrifstofa skólans eftir sumarfrí. Starfsfólk grunnskólans kemur til starfa 15. ágúst og 21. ágúst mæta nemendur til starfa.
Stuðst er við sömu viðmið og áður hvað varðar lista yfir nauðsynlegan útbúnað í skólann. Listarnir eru aðgengilegir hér að neðan: |