Í gærkveldi fór fram árshátíð Auðarskóla í Búðardal. Árshátíðin gekk ágætlega fyrir sig. Allir nemendur grunnskóladeildarinnar í Búðardal komu fram í atriðum og stóðu sig með mikilli prýði. Að þessu sinni voru óvenjulega mörg atriði frumsamin af nemendum, sem er skemmtileg viðbót í undirbúningsferlinu.
Foreldar og vandamenn létu sig ekki vanta og fjölmenntu og voru gestir á öllum aldri. Alls var setið í um 230 sætum. Eftir leikræna tilburði nemenda voru kaffiveitingar í boði foreldra. Myndir af atriðum árshátíðarinnar hafa nú verið settar inn í
myndsafn skólans.
Lítið endilega á þær.
Foreldar og vandamenn létu sig ekki vanta og fjölmenntu og voru gestir á öllum aldri. Alls var setið í um 230 sætum. Eftir leikræna tilburði nemenda voru kaffiveitingar í boði foreldra. Myndir af atriðum árshátíðarinnar hafa nú verið settar inn í
myndsafn skólans.
Lítið endilega á þær.