Skipulagsdagur í Auðarskóla admin 3. október, 2013 Mánudaginn 7. október er skipulagsdagur í Auðarskóla. Engin kennsla er þennan dag og leikskólinn lokaður. Starfsemi skólans hefst aftur samkvæmt áætlunum þriðjudaginn 8. október.