Nú er dagskrá skólaferðalaga komin á vefinn. Dagskrá fyrir skólaferðalög nemenda í 1. – 7. bekk má finna
hér.
Dagskrá fyrir skólaferðalag nemenda í 8. – 10. bekk má finna
hér.
Því miður er veðurspá ekki sú besta þessa daga og því vissara að vera vel klædd á ferðalögum þessum.