Miðvikudaginn 21. ágúst næstkomandi mæta nemendur með foreldrum sínum sem hér segir:
Kl. 09.50 Yngsta stig (nemendur fæddir 2004, 2005, 2006 og 2007)
Kl. 10.10 Miðstig (nemendur fæddir 2001, 2002 og 2003)
Kl. 10.30 Elsta stig (nemendur fæddir 2000, 1999 og 1998)
Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig. Eftir samveru stigsins ganga umsjónarhópar til heimastofu með umsjónarkennurum í fyrstu kennslustundina. Á þessum fyrsta degi skólaársins er farið yfir ýmislegt sem viðkemur skólastarfi vetrarins; t.d. breytingar er varða hópaskiptingar, stundatöflur, námsmat og íþróttakennslu. Dagskráin tekur um það bil 60 mínútur.
Kl. 09.50 Yngsta stig (nemendur fæddir 2004, 2005, 2006 og 2007)
Kl. 10.10 Miðstig (nemendur fæddir 2001, 2002 og 2003)
Kl. 10.30 Elsta stig (nemendur fæddir 2000, 1999 og 1998)
Tekið er á móti nemendum og foreldrum á hverju stigi fyrir sig. Eftir samveru stigsins ganga umsjónarhópar til heimastofu með umsjónarkennurum í fyrstu kennslustundina. Á þessum fyrsta degi skólaársins er farið yfir ýmislegt sem viðkemur skólastarfi vetrarins; t.d. breytingar er varða hópaskiptingar, stundatöflur, námsmat og íþróttakennslu. Dagskráin tekur um það bil 60 mínútur.
Skólastjóri