Stóra upplestrarkeppnin

admin


Upplestrarkeppni 7. bekkjar fór fram miðvikudaginn 20. mars.

Óhætt er að segja að nemendur hafi staðið sig með stakri prýði. Tekið góðum framförum og bætt sig hvert í sínum þáttum.

Fulltrúar Auðarskóla í Vesturlandsupplestrinum sem verður í Dalabúð fimmtudaginn 28. mars verða þau Jóhanna Vigdís og Alexander Örn.

Til vara er Katrín.