Þemadagarnir 26. – 28. febrúar

admin

Dagana 26. – 28. febrúar verða þemadagar í grunnskóladeild Auðarskóla. Þema ársins er „íþróttir“.  Að vanda er fjölbreytileikinn i fyrirrúmi á þemadögum.  Ýmsar nýjar íþróttagreinar verða hannaðar, Einar Daði Lárusson og Ragnhildur Skúladóttir koma i heimsókn frá ÍSÍ  og haldnir verða Auðarskólaleikar.






Þessa daga riðlast nokkuð tímaskipulag og hefðbundin stundatafla er lögð til hliðar um stund.  Því hafa verið sett hér á vefinn skjöl sem útskýra skipulag daganna.  Mikilvægt er að foreldrar kynni sér hópaskiptinguna, stöðvavinnuna og skipulag þemadaganna.



skipulag_ema_2014.pdf
File Size: 330 kb
File Type: pdf


Download File





Hópaskiptingar _2014.pdf
File Size: 349 kb
File Type: pdf


Download File





Stöðvavinnan.pdf
File Size: 309 kb
File Type: pdf


Download File