Umferðafræðsla fyrir  yngstu börnin

admin





Picture



Nemendur á yngsta stigi og elstu nemendur í leikskólanum skemmtu sér vel þegar þeir horfðu á leikritið um Ellu umferðartröll sem sýnt var í leikskólasalnum í dag. Leikritið fjallaði um tröllastelpu sem þurfti að bregða sér til byggða og hittir Benna. Þau lentu í ýmsum ævintýrum í umferðinni og þá kom í ljós hvað mikilvægt er að kunna umferðarreglurnar. Börn og fullorðnir geta fræðast meira um umferðina á vefnum

www.ellaumferdartroll.is