Þann 02. janúar sátu allir starfsmenn leik- og grunnskóla námskeið á vegum samtakana
Blátt áfram
um kynferðislega misnotkun barna. Námskeiðið heitir
Verndarar barna.
Megninmarkmið fræðslunnar er að styrkja starfsmannahópinn til þess að þekkja og greina kynferðislega misnotkun og að vernda börn gegn slíkri vá.
Auðarskóli mun í kjölfar skólans setja sér skýrari reglur er varðar samskipti, fræðslu og viðbrögð er varða málefnið.
Blátt áfram
um kynferðislega misnotkun barna. Námskeiðið heitir
Verndarar barna.
Megninmarkmið fræðslunnar er að styrkja starfsmannahópinn til þess að þekkja og greina kynferðislega misnotkun og að vernda börn gegn slíkri vá.
Auðarskóli mun í kjölfar skólans setja sér skýrari reglur er varðar samskipti, fræðslu og viðbrögð er varða málefnið.