Bókadagur í leikskólanum

Í dag er BÓKADAGUR  í leikskólanum. Ein besta leiðin til að auka orðaforða, málskilning og máltjáningu barna

er í gegnum lestur og er æskilegt að lesa stutta stund á hverjum degi. Bækur þurfa að vera hluti af

daglegu umhverfi barna til að þau læri að njóta þeirra. Bókalestur er hluti af starfi allra leikskóla.

Þegar bók er lesin upphátt þá eru börnin m.a. að læra um málfræði íslenskrar tungu því að börn

málfræðina sem þau heyra í umhverfi sínu. Njótum bókalesturs alla daga!

The event is finished.

Date

24. apríl, 2023
Expired!

Time

All Day