Furðulegur hárdagur í Auðarskóla

Þriðjudaginn 24. janúar er furðulegur hárdagur í öllum skólanum.

Hvetjum alla til að taka þátt og mæta með hinar furðulegustu hárgreiðslur sem hægt er að hugsa sér 🙂

Höfum gaman, verum skapandi. Vöknum aðeins fyrr!

The event is finished.

Date

3. janúar, 2023
Expired!

Time

08:00 - 18:00