Fyrirhuguð skíðaferð
Auðarskóli, mið- og elsta stig, fer á skíði á skíðasvæði Tindastóls við Sauðárkrók
dagana 28.febrúar til 2. mars. Útivist, hreyfing og samvist í góðum hópi er mikilvæg öllum.
Verið er að skipuleggja ferðina og sendar verða út upplýsingar í næstu viku.
Fylgst er með veðurspá og snjólagi þessa dagana og nú mega allir fara að finna til réttan útbúnað.
Taka þarf með t.d. svefnpoka, lak og náttför. Einnig verður farið í sund.
Skíðaleiga og skíðakennarar á staðnum. Hægt er að skoða myndbönd á youtube og
hér eru tvö sem koma að gagni.