Haustfagnaður foreldrafélagsins fyrir leikskólabörn

Fimmtudaginn 21. september kl 16:00 verður smá haustfagnaður í Dalabúð fyrir leikskólabörnin og foreldra þeirra. Eldri systkini mega að sjálfsögðu fylgja með.
Við ætlum að skemmta okkur saman stutta stund, foreldrar og börn.
Við hlökkum til að sjá sem flesta. Einnig væri gott ef  foreldrar sjái sér fært að aðstoða við frágang eftir að fagnaðinum er lokið. Margar hendur vinna létt verk 🥰
Stjórn foreldrafélags Auðarskóla

The event is finished.

Date

21. september, 2023
Expired!

Time

16:00 - 19:00