Lyngbrekkuball 2023
Fimmtudaginn 27. apríl verður LYNGBREKKUBALLIÐ haldið fyrir nemendur elsta stigs.
Litaþema er á ballinu: 8. bekkur mætir í GRÆNU, 9. bekkur í RAUÐU/BLEIKU og
10. bekkur í BLÁU. DJ Dóra Júlía og Floni halda uppi stuðinu.
Ballið fer fram í Miðgarði rétt utan Akraness. Aðgangaseyrir kr. 3.500 og
verð í rútuna er kr. 500. Lagt verður af stað frá Auðarskóla kl. 18. Áætluð heimkoma kl. 00.30.
Foreldrar þurfa að skrifa undir leyfisbréf og nemendur skila fyrir brottför.