Leikskólabörn fóru að skoða selina í Búðardal

admin

Miðvikudaginn 27. september fóru börn á Tröllakletti  og 3 börn af Dvergahlíð að skoða selina sem hefur verið komið fyrir niður við höfnina í Búðardal.  Fannst þeim þetta mjög gaman og áhugavert.  Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá ferðinni.