Ný stjórn foreldrafélags Auðarskóla

admin


Aðalfundur foreldrafélags Auðarskóla var haldinn þriðjudaginn 26. september 2017.

Á fundinum voru hinir hefðbundnu liðir aðalfundar.  Gert grein fyrir störfum síðasta starfsárs og ársreikningar lagðir fram.  Skólastjóri kom og gerði grein fyrir störfum skólaráðs.

Kosningar fóru fram og var sama fólk kjörið áfram í skólaráð og fræðslunefnd.Ný stjórn foreldrafélagsins var kjörin eftirfarandi:
Formaður:

Jón Egill Jónsson


Gjaldkeri:

Björt Þorleifsdóttir


Ritari:

Jónína Kristín Guðmundsdóttir


Meðstjórnandi

: Guðrún Esther Jónsdóttir


Meðstjórnandi:

Svanhvít Lilja Viðarsdóttir


Varamenn:

Ásdís Kr. Mested og Jens Líndal Sigurðsson

Nánari upplýsingar og fundargerð má nálgast hér:http://www.audarskoli.is/foreldrafeacutelagieth.html