Útivistardagur

admin

Í dag var útivistardagur í grunnskóladeildinni.  Þá færist kennslan meira út.  Hér á myndinni má sjá tíma úr heimilisfræði.