Námsefniskynningar

admin

Framundan eru námsefniskynningar með foreldrum í grunnskóladeildinni.  Á námsefniskynningum er farið yfir skipulag kennslu og það námsefni sem kenna á.  Einnig eru fundirnir hentugir fyrir foreldra að skipuleggja foreldrasamstarf vetrarins; kjósa tengla og fl.

Kynningarnar verða sem hér segir:

03. september


elsta stig


kl. 15.00 – 16.00

09. september


miðstig


kl. 15.00 – 16.00

10. september


yngsta stig


kl. 14.00 – 15.10