Breytingar á starfsemi leikskólans

admin

Framundan eru allnokkrar breytingar í leikskólanum.  Frá og með 1. október eykst þjónusta skólans þegar hann tekur inn börn frá 12 mánaða aldri.  Þetta er viðamikil  breyting sem kostar talsverðan undirbúning.   Ljóst er að breytingin mun hafa áhrif á allt innra starf leikskólans.   Ítarlegri upplýsingar er að finna í hjálögðu foreldrabréfi.

Slóð hér.

Skólastjóri