Mathöll miðstigs- myndir og frétt

Auðarskóli Fréttir

Föstudaginn 17. maí bauð miðstig uppá sína mathöll

Öllum nemendum og starfsmönnum skólans, leik og grunn var boðið.

Mikill vinna hefur farið í undirbúning fyrir þennan dag síðastliðnar vikur og var mjög gaman að sjá afraksturinn. Til hamingju með þetta miðstig og takk fyrir okkur.