Mathöll miðstigs- myndir og frétt

Auðarskóli Fréttir

Föstudaginn 17. maí bauð miðstig uppá sína mathöll Öllum nemendum og starfsmönnum skólans, leik og grunn var boðið. Mikill vinna hefur farið í undirbúning fyrir þennan dag síðastliðnar vikur og var mjög gaman að sjá afraksturinn. Til hamingju með þetta miðstig og takk fyrir okkur.  

Matarframleiðsluþema í skólanum

Auðarskóli Fréttir

Síðasta þemað okkar í vetur snýst að matarframleiðslu og hvernig maður framreiðir mat til neyslu fyrir aðra. Yngsta stig verður með veitngastað 15. maí kl 12:30 fyrir foreldra sína. Miðstig verður með mathöll 17. maí kl 10:30 fyrir nemendur leik- og grunnskólann ásamt starfsfólki Elstastig verður með matarvagna á vorhátíðinni 3. júní kl 11:30-12:30. Fyrir alla nemendur grunnskólans, starfsfólk og …

Styttist í Lyngbrekkuball

Auðarskóli Fréttir

Auðarskóli sér að þessu sinni um Lyngbrekkuballið sem er ball samstarfsskólanna á Vesturlandi, ballið er oftast mjög vel sótt af nemendum og mikil eftirvænting eftir þessari samveru og skemmtun. Ballið er fyrir nemendur 8.-10. bekkjar grunnskólanna. Nemendur Auðarskóla sjá um að skipuleggja ballið með aðstoð umsjónarkennara. Þemað í ár verður Hawaii og DJ ICECREAM mun halda uppi stuðinu frá 19:30- …

Vorhreinsun

Auðarskóli Fréttir

Vorið kemur og vetur fer, þá þarf að taka aðeins til hendinni. Nemendur nýttu góða veðrið í dag til að byrja hreingeringu á skólalóðinni.

Stóra upplestrarkeppnin haldin í dag

Auðarskóli Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin fór fram í Dalabúð. Keppendur komu frá Auðarskóla, Grunnskóla Borgarfjarðar, Grunnskóla Borgarness og Heiðarskóla. Róbert og Bryndís fulltrúar Auðarskóla stóðu sig með mikilli prýði. Lesnir voru textar úr bók Bjakar Jakopsdóttur, Hetju og ljóð eftir Braga Valdimarskúlason. Einnig fluttu lesendur upp sjálfvalið ljóð. Dómarar á keppninni í ár voru þau Valdís Einarsdóttir, Jóhanna Sigrún Árnadóttir og Þorgrímur Einar …

Litla upplestarkeppnin 2024

Auðarskóli Fréttir

Í dag, 12. apríl fór fram hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar. Nemendur lásu uppúr bókinni Víti í Vestmannaeyjum eftir Gunnar Helgason og upplestur á ljóðum sem þau völdu sjálf.   Markmiðið með upplestrarkeppninni er að vekja áhuga og athygli nemenda á vönduðum upplestri og framburði. Ferlið sjálft og aðdragandi keppninnar er aðalatriðið, að nemendur fái tækifæri til að spreyta sig …