Myndir úr ljósmyndavali admin 11. júní, 2014 Síðastliðinn vetur var ljósmyndun kennd í vali í elsta aldurshópnum. Hluti afrakstrarins er aðgengilegur á Flickrsvæði nemendanna. Lítið endilega inn og skoðið.