Fimmtudaginn 13. desember heimsóttu nemendur tónlistardeildarinnar íbúa Silfurtúns og spiluðu þar og sungu undir stjórn Ólafs tónlistarkennara. Sigrún Ósk söng lagið hennar Írisar „Jól í Búðardal“ í bakröddum voru stöllurnar Erna, Marta og Birta,
Þau Hafdís, Margrét og Bjartur léku lagið „Lofsyngið drottinn“ og síðast en ekki síst spilaði Kristófer Daði lagið „Við kveikjum einu kerti á“
Þau Hafdís, Margrét og Bjartur léku lagið „Lofsyngið drottinn“ og síðast en ekki síst spilaði Kristófer Daði lagið „Við kveikjum einu kerti á“